Milljóner í Þorlákshöfn

Tveir voru með allar tölur réttar í Lottóinu í kvöld og fékk hvor vinningshafi rúmar 2,6 milljónir króna. Annar vinningsmiðinn var seldur í Shellskálanum í Þorlákshöfn.

Hinn miðinn var seldur á heimasíðu Íslenskrar getspár.

Lottótölurnar í kvöld voru 7 – 16 – 20 – 25 – 31. Bónustalan var 1