Milljónamiði í Olís á Selfossi

Tveir voru með fimm tölur réttar í Lottóútdrætti kvöldsins og var annar miðinn seldur í Olís við Arnberg á Selfossi.

Vinningshafarnir lukkulegu fá rúmar 7,7 milljónir króna í sinn hlut.

Lottótölur kvöldsins voru 11 – 13 – 16 – 23 og 26. Bónustalan var 8.

Fyrri greinStórsigur Hamars – Dramatík á Hvolsvelli
Næsta greinMögnuð tilþrif á ÓB-mótinu