„Mikilvægt að vera í þessari starfsemi“

Bókakaffið á Selfoss. Ljósmynd/Bókakaffið

„Fyrir mig er mikilvægt að vera í þessari starfsemi, þetta er skemmtileg tenging við samfélagið að vera með þetta. Ef svo væri ekki, þá væri sennilega lítil tenging við samfélagið, fyrir utan það að búa í húsinu okkar sem er hérna hinum megin við götuna.

Það var tilviljun samt að svo er, það var ekki planað! En þetta er skemmtilegt og ég hvet fólk til að fylgja draumum sínum ef það langar að gera eitthvað, það er um að gera að kýla á það!“ segir Elín Gunnlaugsdóttir, verslunar- og framkvæmdastjóri Bókakaffisins á Selfossi.

Elín er í viðtali á vefritinu Úr vör, og má nálgast viðtalið hér.

Fyrri greinSkítugur ofn
Næsta grein„Ljótt en við tökum það“