Mest lesið á Sunnlenska.is árið 2020

Það er óhætt að segja að fréttir af COVID-19 hafi verið mikið lesnar á sunnlenska.is árið 2020, allt frá því að greint var frá fyrsta smitinu á Suðurlandi þann 5. mars.

Þó var ýmislegt fleira í fréttum, til dæmis opnaði nýtt bakarí á Selfossi, Fjörulallar hreinsuðu Víkurfjöru og óveður og jarðskjálftar gerðu Sunnlendingum óleik. Auk þess er Sunnlendingur vikunnar alltaf vinsæll liður, en tveir slíkir komust á blað þegar taldar voru saman fimmtán mest lesnu greinar ársins hjá okkur.

  1. Tæplega 300 nemendur Grunnskólans í Hveragerði í sóttkví 
  2. „Ætlum að lækka verðið – og afgreiðsluborðið“
  3. Fyrsta COVID-19 tilfellið á Suðurlandi
  4. Stærstur hluti Sunnulækjarskóla í sóttkví
  5. „Svona ógeð er ekki hægt að láta sjást á hinni frægu Black Beach“ 
  6. „Með því verra sem maður hefur séð“
  7. „Unnið allan sólarhringinn en það dugir ekki til“
  8. Sunnlenskar raddir syngja í fjarbúð 
  9. Jörð skelfur á Suðurlandi
  10. Ný verslun Rekstrarlands opnar á Selfossi 
  11. „Að hafa trú á sér er ótrúlega magnað veganesti“
  12. Ekki halda því fram að ég taki ekki þátt í húsverkunum
  13. Ég myndi vilja vera Tómas Þóroddsson
  14. Sigga stóð sig frábærlega á Arnold Classic kraftamótinu
  15. Handtekinn eftir falskt útkall á Ölfusá
Fyrri grein390 Sunnlendingar bólusettir
Næsta greinÍ ljósi sögunnar