Messuheimsókn frá Þorlákshöfn

Í morgun var messuheimsókn frá Þorlákshafnarsöfnuði til Eyrarbakkakirkju.

Börn úr Þorlákshafnarsöfnuði komu í heimsókn ásamt sunnudagaskóla-leiðtogum Þorlákshafnarkirkju og héldu barnamessu með heimamönnum.

Þau tóku meðal annars með sér „Fjársjóðskistuna“ sem geymir leyndardóma sunnudagaskólastarfsins.

Fyrri greinTöluvert um útstrikanir í Suðurkjördæmi
Næsta greinÓlafur Örn ráðinn íþrótta- og æskulýðsfulltrúi