Með því lægra á landinu

Þjóðskrá Íslands gerði nýverið könnun á leiguverði íbúða á landinu.

Samkvæmt niðursöðum könnunarinnar var leiguverð á Suðurlandi með því lægsta á landinu. Hæsta leiguverðið var á höfuðborgarsvæðinu. Tölurnar eru fengnar úr leigusamningum sem þinglýstir voru í apríl.

það þriðja lægsta á landinu. Meðal fermetraverð á tveggja herbergja íbúðum á Suðurlandi var 1247 kr. Aðeins íbúðir á Vesturlandi og Suðurnesjum voru með lægra meðal fermetraverð, 1169 kr. á Vesturlandi og 1105 kr. á Suðurnesjum.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinBjörguðu pari í Þórsmörk
Næsta greinUndanfari Kínaferðar í Selinu á Stokkalæk