Með ellefu skammta til eigin neyslu

Maður á þrítugsaldri var handtekinn á Selfossi síðstliðinn miðvikudag vegna gruns um fíkniefnamisferli.

Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar um hvaða efni var að ræða en maðurinn framvísaði ellefu neysluskömmtum af efninu og sagði það til eigin nota.

Hann fór frjáls ferða sinna að skýrslutöku lokinni.

Fyrri greinFarmurinn rúmlega hálfu tonni of þungur
Næsta greinGrýlupottahlaup 6/2018 – Úrslit