Mannslát á Litla-Hrauni

Lögregla á Selfossi var kölluð að Litla Hrauni í gærkvöldi vegna refsifanga sem fannst látinn í fangaklefa.

Réttarkrufning á líki mannsins hefur farið fram. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu réttarmeinafræðings bar lát mannsins ekki að með saknæmum hætti.

Fyrri greinÓhapp á Sólheimajökli
Næsta greinHamarsmenn komnir í úrslitaeinvígið