Malbikunarframkvæmdir við Selfoss

Malbikun stendur yfir á Suðurlandsvegi við Selfoss, frá hringtorgi við Gaulverjabæjarveg og 2 km til austurs.

Umferð er á annarri akrein í einu en umferðastjórn er á staðnum. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi og þeir sem eru að flýta sér á landsmótið á Selfossi, eða austur í Landeyjahöfn í dag ættu að leggja af stað tímanlega heiman að.

Fyrri greinEldur í rúlluvél
Næsta greinSembaltónleikar og skandinavísk þjóðkvæði