Malbikað austan við Selfoss

Stefnt er að malbika Suðurlandsveg fyrir austan Selfoss í dag.

Umferð verður á annarri akrein í einu og umferðastjórn verður á staðnum.

Fyrri greinFeðgar í landsliði Íslands
Næsta greinSigurður Eyberg hættur hjá Selfyssingum