Magnea ráðin til Flóahrepps

Magnea Richardsdóttir á Selfossi hefur verið ráðin í 60% starf bókara á skrifstofu Flóahrepps.

Gyða Guðmundsdóttir verður tímabundið í 20% starfi við skrifstofu Flóahrepps.

Fyrri greinHeitavatnslaust á Rangárvöllum
Næsta greinViðgerð lokið á Rangárvöllum