Magma Energy vill í Kerlingarfjöll

Magma Energy Iceland vill kanna orkusvæði á afrétti Hrunamanna, og líta sérstaklega til svæðisins í kringum Kerlingarfjöll.

Fyrirtækið hefur leitað eftir því óformlega við sveitarstjórn Hrunamannahrepps að fá að skoða magn vatns og nýtingarkosti, jarðhitastöðu og hitastig á nokkrum svæðum innan marka sveitarfélagsins.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinStefán Ragnar til reynslu hjá Monaco
Næsta greinLeitin að einkennilegasta örnefninu