Mælatölur ekki aðgengilegar

Svifryksmengun á Hvolsvelli var 75 umg3 í hádeginu og hafði farið hratt vaxandi í morgun.

Tölur úr svifryksmælinum á Hvolsvelli eru ekki aðgengilegar í augnablikinu vegna breytinga á vef Umhverfisstofnunar.

Upplýsingarnar má nálgast á www.loftgaedi.is eða http://loft.ust.is innan skamms og mun það verða tilkynnt á vef sveitarfélagsins þegar tölurnar eru komnar aftur í loftið.

Fyrri greinVarað við úrkomu við Eyjafjallajökul
Næsta greinUndirskriftum safnað vegna HSu