Mæling undir viðmiðunargildum

Niðurstöður nýjustu mælinga Sorporkustöðvar Skaftárhrepps sýna að stöðin er vel undir eldri viðmiðunarreglum varðandi mengun.

Mælingar á útblæstri fóru fram 1. mars síðastliðinn og voru framkvæmdar af Verkís hf.

Öll mæligildi eru innan núverandi starfsleyfis bæði mæld og umreiknuð nema rykmagn sem hefur hærra gildi í umreiknuðum gildum.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu