Lyngdalsheiði lokuð

Það er hálka og snjóþekja á vegum á Suðurlandi, og skafrenningur á fjallvegum. Lyngdalsheiði er lokuð vegna veðurs.

Hvessir suðaustanlands upp úr hádegi, hviður 35-45 m/s frá því um kl. 14 til 15 í Öræfum og Suðursveit. Sandfok á Skeiðárársandi.

Hálka er einnig með suðausturströndinni.

Fyrri greinHarðorð ályktun frá kennurum í Árborg
Næsta greinKrufning benti sterklega til frostlagareitrunar