Lóusöngur á Bakkanum

Farfuglarnir eru farnir að tínast til landsins og á vefnum fuglar.is segir frá því að heyrst hafi í heiðlóu ofan við hesthúsahverfið við Eyrarbakka í gær, sunnudag.

Þá sást einnig tjaldur við Eyrarbakka á föstudaginn sem líklegast var nýkominn.

Fyrri greinSpara milljón á ári í kyndikostnað
Næsta greinMicha Moor á Áttahundruð