„Loksins, loksins er þetta hægt“

Fyrsta stóra hestamannamót sumarsins á Suðurlandi verður haldið um verslunarmannahelgina á Gaddstaðaflötum.

Mótið er haldið af hestamannafélaginu Geysi í samstarfi við Búnaðarsamband Suðurlands sem stendur fyrir kynbótasýningu dagana á undan.

„Loksins, loksins er þetta hægt,“ segir Ómar Diðriksson, formaður hestamannafélagsins Geysis, en bakteríusýking í hrossum hefur lagt af hefðbundið mótshald um allt land í sumar.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

Fyrri greinFjögur gull á fyrri degi
Næsta greinÞrír ökumenn undir áhrifum