Lokað milli Hvolsvallar og Víkur

Búið er að loka Suðurlandsvegi milli Hvolsvallar og Víkur og er reiknað með að lokunin standi fram á þriðjudag.

Aðrar leiðir eru greiðfærar en víða nokkuð hvasst.

Vegagerðin reiknar einnig með að loka þjóðveginum um Skeiðarársand og Öræfasveit í kringum kl. 20:00 í kvöld.

Fyrri greinHéraðsþing HSK haldið í fyrsta sinn í miðri viku
Næsta greinForsætisráðherra skoðaði menningarsalinn