Fréttir Pilturinn fundinn heill á húfi 16. september 2019 21:40 sunnlenska.is/Guðmundur Karl Pilturinn sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í kvöld er fundinn, heill á húfi. Pilturinn hafði farið frá heimili sínu í Skaftárhreppi um hádegisbilið í dag. Lögreglan á Suðurlandi þakkar fyrir veitta aðstoð.