Pilturinn fundinn heill á húfi

Pilturinn sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir í kvöld er fundinn, heill á húfi.

Pilturinn hafði farið frá heimili sínu í Skaftárhreppi um hádegisbilið í dag.

Lögreglan á Suðurlandi þakkar fyrir veitta aðstoð.

Fyrri greinÞingvallavegur formlega opnaður
Næsta grein„Engan veginn nógu gott“