Uppfært: Lögreglan lýsir eftir manni

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Kamil Bruszkiewicz sem er grannvaxinn og um 175 sm á hæð.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Kamil eftir klukkan 19:00 síðastliðinn laugardag, þann 4. maí eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

Uppfært kl. 18:05: Kamil er kominn í leitirnar og þakkar lögregla almenningi fyrir aðstoðina.

Fyrri greinSigurður Ingi hjólaði inn í sumarið
Næsta greinBaldur Þór nýr þjálfari Tindastóls