Stúlkan fannst heil á húfi

Fjórtán ára stúlka sem lögreglan á Suðurlandi leitaði að í dag, er fundin heil á húfi.

Stúlkan fór af heimili sínu á Selfossi kl. 15:30 í dag en fannst tæpum tveimur klukkustundum síðar.

Lögreglan á Selfossi þakkar aðstoðina.

FRÉTTIN HEFUR VERIÐ UPPFÆRÐ

Fyrri greinBjörguðu sauðfé upp úr haughúsi
Næsta greinHundleiðinlegt að banna snjallsímanotkun á vinnutíma