Logi á opnum fundi

Laugardaginn 18. mars kl. 11:00 verður Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, á opnum fundi í sal Árborgarfélags flokksins á Eyravegi Selfossi.

Logi mun fara vítt og breitt yfir stöðu stjórnmálanna og framtíð félagshyggjuaflanna.

Allir eru velkomnir og hvattir til að mæta.

Fyrri greinBærinn leysir til sín Friðarstaði
Næsta greinVegan og glútenfrí pizza