Lóðum úthlutað í Hagalandi

Skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt að auglýsa nokkrar lausar lóðir til úthlutunar í Hagalandi á Selfossi.

Um eftirfarandi lóðir er að ræða fjölbýlishúsalóðir við Álalæk 1-3, Álalæk 5-7 og Álalæk 9-11 og einbýlishúsalóð við Bleikjulæk 11.

Fyrri greinBjálkahús splundraðist við Þingvallavatn
Næsta greinEirný ráðin verkefnisstjóri