Ljóslaus í Raufarhólshelli

Í gærkvöldi var Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka kölluð út til að leita manns sem hafði farið að skoða Raufarhólshelli.

Ekkert amaði að manninum, en hann hafði misst ljósið sem hann var með og tapað rafhlöðunum.

Svartamyrkur er í hellinum en björgunarmönnum gekk vel að aðstoða manninn.
Fyrri greinVoru við annað Grænalón
Næsta greinHamar og Ægir töpuðu – KFR vann góðan sigur