Lítill vatnsþrýstingur í Landeyjunum

Sumarið er komið í Rangárþingi og sólin hefur kysst margan vangann svo um munar. Íbúar eru hvattir til að spara kalda vatnið.

Bændur eru hvattir til að huga að sírennsli á landi sínu og skrúfa fyrir það sé þess kostur.

Sérstaklega er um að ræða aðila sem tengdir eru við vatnsból úr Fljótshlíðinni í Vestur-Landeyjar.

Fyrri greinFramkvæmdir við Hamarshöllina í fullum gangi
Næsta greinKFR missti af stigi í lokin