Listi Dögunar tilbúinn

Á félagsfundi kjördæmisráðs Dögunar í Suðurkjördæmi í gærkvöldi var framboðslisti Dögunar til Alþingis samþykktur. Eins og fram hefur komið leiðir Andrea J. Ólafsdóttir listann.

Listinn er sem hér segir:

1. Andrea J. Ólafsdóttir

2. Þorvaldur Geirsson, kerfisfræðingur

3. Þráinn Guðbjörnsson, verkfræðingur og bóndi

4. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir, ráðgjafi og nemi

5. Þór Saari, þingmaður

6. Ragnhildur L. Guðmundsdóttir, félagfræðingur og kennari

7. Karólína Gunnarsdóttir, garðyrkjubóndi

8. Eiríkur Garpur Harðarson

9. Sigrún Ólafsdóttir, matvælafræðingur

10. Stefán Hjálmarsson, tæknimaður

11. Gréta M. Jósepsdóttir, stjórnmálafræðingur og flugfreyja

12. Ólöf Björk Björnsdóttir, sjálfstæður atvinnurekandi

13. Hlynur Arnórsson, háskólakennari í stærðfræði

14. Högni Sigurjónsson

15. Svanhildur Inga Ólafsdóttir, félagsráðgjafi

16. Steinar Immanúel Sörensson, skartgripahönnuður og gullsmíðanemi

17. Anna Grétarsdóttir

18. Þorsteinn Árnason

19. Guðríður Traustadóttir

20. Guðmundur Óskar Hermannsson

Fyrri greinEkið utan í bíl við Þingborg
Næsta greinJón Daði skoraði í sigurleik