Lést í sundi á Selfossi

sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Eldri karlmaður lést við sundiðkun í Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í morgun.

Lögregla og sjúkraflutningamenn voru kölluð út í sundhöllina á ellefta tímanum í morgun en endurlífgun bar ekki árangur.

Sundlaugin var lokuð til kl. 13 á meðan lögreglan rannsakaði vettvang.

Lögreglan veitir ekki frekari upplýsingar um slysið að svo stöddu.

Fyrri greinHanna til liðs við ÍBV
Næsta greinFyrsta skóflustungan að gestastofu á Klaustri