Lést í Herdísarvík

Kajakræðarinn sem lést í Herdísarvík í gær hét Jón Þór Traustason. Jón Þór var fæddur 13. maí 1960 og var til heimilis að Fýlshólum 2 í Reykjavík.

Jón Þór lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn.

Slysið er í rannsókn hjá lögreglunni á Selfossi.

Fyrri greinRukkað fyrir próftöku í Fjölheimum
Næsta greinDagbók Hvolsvallarlögreglu: Ennþá von á hálku