Leitað við Óseyrarbrú

Björg­un­ar­sveit­ir og lög­reglu­menn eru við Óseyr­ar­brú við Ölfusárósa við leit. Mbl.is greinir frá því að þar sé verið að leita sönn­un­ar­gagna í tengsl­um við líkfundinn við Sel­vogs­vita.

Óseyr­ar­brú er tæp­lega 23 kíló­metr­um austan við frá Sel­vogs­vita.

Þá fóru einnig nokkr­ir björg­un­ar­sveit­ar- og lög­reglu­bíl­ar í gegn­um Þor­láks­höfn og eft­ir strönd­inni við áfram­hald­andi leit.

Hóf­ust þess­ar aðgerðir eft­ir að fund­inn í fjör­unni við Sel­vogs­vita.

Frétt mbl.is