Leitað að vitnum að líkamsárás

Aðfaranótt laugardagsins 23. september um kl. 2:40 varð maður fyrir líkamsárás fyrir utan veitingastaðinn Frón á Selfossi.

Maðurinn er tannbrotinn eftir árásina.

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir því að þeir sem hafi hugsanlega orðið vitni að átökum manna inni á staðnum eða þar fyrir utan á þessum tíma hafi samband í síma 444 2000, á Facebook eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is.

Fyrri greinFalsaðir fimmþúsundkallar í umferð
Næsta greinÞórsurum spáð 6. sæti