Leitað að vitnum að banaslysi

Lögreglan vinnur áfram að að rannsókn banaslyss sem varð á Suðurlandsvegi vestan Markafljóts í fyrradag þar sem saman rákust fólksbifreið og jepplingur.

Lögreglan á Suðurlandi biður þá sem telja sig hafa orðið vitni að slysinu að hafa samband á Facebook, í tölvupósti sudurland@logreglan.is eða í síma 444-2000

Fyrri greinMennirnir grófu sig í fönn
Næsta greinAðalsteinn og Elsa: Heima er best