Leitað að vitnum að ákeyrslu

Ekið var á hægra afturhorn hvítrar Chverolet Captiva bifreiðar um klukkan 12:00, sunnudaginn 13. desember.

Bifreiðin stóð við Álftarima 30 á Selfossi.

Lögreglan biður þann sem kom þar við sögu að gefa sig fram hjá lögreglu eins vitni sem kunna að hafa séð aðdraganda óhappsins. Sími lögreglu er 444 2000 eða 444 2010.

Fyrri greinNýr geisladiskur með sálmum sr. Valdimars
Næsta greinTómas Hassing aftur heim í Hamar