Leikskólinn Jötunheimar rýmdur

Leikskólinn Jötunheimar við Norðurhóla hefur verið rýmdur vegna reyks frá röraverksmiðju SET.

Gríðarlegur reykur var frá eldinum sem lagðist niður Gagnheiði og suðurfyrir byggðina á Selfossi.

Björgunarfélag Árborgar hefur verið kallað út til að athuga með fólk í húsum á útbreiðslusvæði reyksins.

Fyrri greinEldur í SET
Næsta greinEldsupptök líklega frá rafmagni