Leiðrétting

Vegna fréttar í Sunnlenska fréttablaðinu dag þar sem sagt er frá vatnsskemmdum í verslunum við Eyraveg var ranglega greint frá því að um væri að ræða verslunina Alvörubúðina.

Það er ekki rétt, hið rétta er að það urðu vatnsskemmdir í markaði á vegum Hvítasunnukirkjunnar.

Er beðiðst velvirðingar á þessum mistökum.