Langholtið lokað á miðvikudag

Á morgun, miðvikudaginn 11. júní, verða gatnamótin Langholt/Suðurhólar á Selfossi lokuð vegna framkvæmda.

Verið er að leggja stofnlögn hitaveitu frá Engjavegi suður að Dísarstaðalandi.

Búast má við að lokað verði frá klukkan 7 í fyrramálið og fram á kvöld.

Fyrri greinFrítt á Kópavogsvöll í kvöld
Næsta greinKnapi féll af baki