Landsmótsnefnd fundaði í Vík

Þriðja landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal næsta sumar. Undirbúningur er hafinn en landsmótsnefnd hittist á dögunum í Vík.

En framkvæmd mótsins er að hluta í höndum Ungmennasambands Vestur-Skaftafellssýslu og Mýrdalshrepps.

Landsmót UMFÍ 50+ eru sérstaklega ætluð fólki 50 ára og eldra. Mótið er íþrótta- og heilsuhátíð þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í þeim fjölmörgu greinum sem í boði eru.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.

Fyrri greinEkki að sjá að neitt sleppi frá minkabúunum
Næsta greinKöntrí-stemmning á reiðhallarballi