Lægðin í beinni

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun á Suðurlandi sem gildir frá kl. 15 í dag, til kl. 10 á morgun miðvikudag.

Gengur í norðan og norðvestan rok, 23-28 m/s. Hvessir fyrst vestantil á svæðinu. Dregur úr vindi aðfaranótt miðvikudags, en bætir þá í vind undir Eyjafjöllum og má búast við 23-33 m/s á þeim slóðum þar til seint á miðvikudag.

Hér fyrir neðan má sjá lægðina í beinni.

Fyrri greinÍSTAK byggir brýr yfir Steinavötn og Fellsá
Næsta greinLokað í dag vegna veðurs