Lægðin í beinni

Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir Suðurland sem gildir á milli klukkan 19 og 23. Gert er ráð fyrir suðaustan 23-30 m/sek og með snjókomu eða rigningu. Miklar líkur er á samgöngutruflunum og ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi.

Hér fyrir neðan má sjá lægðina í beinni.

Fyrri greinHellisheiðin lokuð – flestir vegir á óvissustigi
Næsta greinTveir erlendir ferðamenn undir áhrifum