Lægðin í beinni

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir frá klukkan 23 í kvöld til klukkan 4 í fyrramálið. Gert er ráð fyrir suðaustan 23-28 m/sek og mjög varhugaverðum vindhviður við fjöll. Ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi.

Hér fyrir neðan má sjá lægðina í beinni.

Fyrri greinNý líkamsræktarstöð opnar á Hellu
Næsta greinViðvörunarstigið hækkað fyrir nóttina