Kvödd eftir 28 ára starf

Á haustdögum lét Erna Sigurjónsdóttir á Selfossi af störfum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands sökum aldurs.

Hún starfaði sem læknaritari við HSu á Selfossi í rúm 28 ár.

Nýverið var henni haldið kveðjuhóf ásamt samstarfskonum sínum þar sem henni var afhent þakkargjöf og þökkuð vel unnin störf við stofnunina.

Fyrri grein8,2 milljónir í gjafir til göngudeildarinnar
Næsta greinStúlkan komin af slysadeild