Kvenfélag Skeiðahrepps gaf Leikholti veglega gjöf

Frá afhendingu gjafarinnar. Ljósmynd/skeidgnup.is

Kvenfélag Skeiðahrepps færði á dögunum leikskólanum Leikholti í Brautarholto eldstæði og fullt af fylgihlutum að gjöf.

Nú verður leikur einn hjá krökkunum að njóta enn frekar útiveru og skemmtilegra stunda þar sem hægt er að kveikja eld og baka lummur, poppa, hita kakó eða elda hádegismatinn úti. Hér fyrir neðan eru krakkarnir í Leikholti að prufa eldhúsið.

Ljósmynd/skeidgnup.is
Fyrri greinAllt upp á tíu í Suðurkjördæmi
Næsta greinAð loknum kosningum