„Krossleggjum fingur og vonum að spennan á byggingarmarkaði minnki“

Engin tilboð bárust í byggingu nýrrar 22 rýma byggingar við Ás, dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði sem Ríkiskaup buðu út í sumar en niðurstöður útboðsins lágu fyrir síðastliðinn mánudag. Til stendur að stækka hjúkrunarheimilið með nýrri byggingu til að bæta aðstöðu heimilisfólks og í framhaldinu að útrýma tvíbýlum. Fyrstu áætlanir gerðu ráð fyrir að nýja … Halda áfram að lesa: „Krossleggjum fingur og vonum að spennan á byggingarmarkaði minnki“