Kristján kjörinn vígslubiskup í Skálholti

Kristján Björns­son, sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli, hef­ur verið kjör­inn til embætt­is vígslu­bisk­ups í Skál­holtsum­dæm­is. Kosið var á milli hans og Eiríks Jóhannssonar.

Á kjörskrá voru 939 manns og var kosningaþátttaka var um 73% en alls greiddu 682 atkvæði. Þar af voru sjö seðlar auðir og þrír ógildir.

Séra Eiríkur hlaut 301 atkvæði, eða 44% og séra Kristján hlaut 371 atkvæði eða 54%.

Fyrri greinLeitað að manni í Ölfusá
Næsta greinVerður ein kona í bæjarstjórn Árborgar að loknum kosningum?