Kristín sveitarstjóraefni

Kristín Þórðardóttir, fulltrúi sýslumanns á Hvolsvelli, er sveitarstjóraefni sjálfstæðismanna í Rangárþingi eystra. Hún skipar annað sæti á framboðslista flokksins fyrir komandi kosningar.

Kristín er fædd 1979 og býr á Hvolsvelli. Sambýlismaður hennar er Friðrik Erlingsson rithöfundur og eiga þau 18 mánaða gamlan dreng, Þórð Kalmann.

Fyrri greinÁrborg verður af tugum milljóna
Næsta greinLokamóti Meistaradeildar VÍS frestað