Kötlusetur opnar heimasíðu

Kötlusetur hefur nú opnað heimasíðu þar sem hægt er að kynna sér starfsemi þess á slóðinni www.kotlusetur.is.

Síðuna hannaði Birgir Örn Sigurðsson. Á síðunni er hægt að kynna sér þau verkefni sem Kötlusetur vinnur að hverju sinni.

Einnig er Kötlusetur virkt á Facebook þar sem gamlar myndir úr Vík og Mýrdalnum munu koma inn reglulega.

Fyrri greinGert við rafmagnslínuna í nótt
Næsta greinMilljónatjón í mjólkurbúinu