Kosningavaka sunnlenska.is í kvöld

Sunnlenska.is mun fylgjast með niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna í dag og birta niðurstöður úr hverju sveitarfélagi um leið og tölur berast.

Þegar líður á kvöldið munum við leita viðbragða hjá oddvitum listanna og segja frá öðru sem fréttnæmt þykir þegar líður á kosninganóttina.