Kosningaskrifstofa Miðflokksins opnuð

Birgir og Erna með Heiðbrá Ólafsdóttur, sem skipaði 3. sætið á lista Miðflokksins, á milli sín í kosningabaráttunni á dögunum. Ljósmynd/Aðsend

Miðflokkurinn mun opna kosningaskrifstofu sína á Selfossi á morgun, laugardaginn 4. september kl. 16:00.

Skrifstofan er staðsett á Austurvegi 38 og eru allir velkomnir á opnunina.

Efstu frambjóðendur á lista flokksins munu verða viðstaddir opnunina ásamt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins.

Fyrri greinLeið yfir mig í kynfræðslutíma
Næsta greinVatnhæðin áfram há næstu daga