Kosið í hverfisráð Árborgar

Ráðhús Árborgar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Á fundi bæjarstjórnar Árborgar í vikunni var kosið að nýju í hverfisráð fyrir Eyrarbakka, Stokkseyri, Selfoss og Sandvíkurhrepp.

Tveir bæjarfulltrúar voru svo skipaðir sem tengiliðir bæjarstjórnar við hverfisráðin.

Hverfisráð Eyrarbakka:
Magnús Karel Hannesson, formaður
Drífa Pálín Geirsdóttir
Vigdís Sigurðardóttir
Guðmundur Ármann Pétursson
Bæjarfulltrúar:
Eggert Valur Guðmundsson og Brynhildur Jónsdóttir

Hverfisráð Sandvíkurhrepps:
Margrét Katrín Erlingsdóttir, formaður
Páll Sigurðsson
Anna Valgerður Sigurðardóttir
María Hauksdóttir
Oddur Hafsteinsson
Jónína Björk Birgisdóttir, varamaður
Bæjarfulltrúar:
Arna Ír Gunnarsdóttir og Kjartan Björnsson.

Hverfisráð Selfoss:
Kristján Eldjárn Þorgeirsson, formaður
Stefán Pétursson
Grétar Guðmundsson
Sigríður Grétarsdóttir
Elín María Halldórsdóttir
Jón Hjörtur Sigurðsson, varamaður
Hörður Vídalín Magnússon, varamaður
Böðvar Jens Ragnarsson, varamaður
Úlfhildur Stefánsdóttir, varamaður
Bæjarfulltrúar:
Helgi Sigurður Haraldsson og Gunnar Egilsson.

Hverfisráð Stokkseyrar:
Guðný Ósk Vilmundardóttir, formaður
Jónas Höskuldsson
Hafdís Sigurjónsdóttir
Svala Norðdahl
Björg Þorkelsdóttir
Bæjarfulltrúar:
Ari Björn Thorarensen og Tómas Ellert Tómasson.

Fyrri greinGestirnir sterkari í seinni hálfleik
Næsta greinBúist við hríðarveðri á Hellisheiði og í uppsveitum