Kosið á ný í hverfisráð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Árborgar var kosið í hverfisráð fyrir Selfoss, Sandvík, Eyrarbakka og Stokkseyri. Kjörtímabil hverfisráða er eitt ár.

Hverfisráðin hafa nú verið starfrækt í eitt ár og hefur tilkoma þeirra reynst vel. Ráðin hafa flest fundað fimm sinnum á síðasta ári og fjallað um fjölmörg mál í nærumhverfi sínu.

Eftirtaldir voru kosnir í hverfisráð Árborgar 2012-2013.

Sandvík
Guðmundur Lárusson
Anne B Hansen
Ægir Sigurðsson
Anna Gísladóttir
Jónína Björk Birgisdóttir

Varamenn
Guðrún Kormáksdóttir
Oddur Hafsteinsson
Aldís Pálsdóttir
Jóna Ingvarsdóttir
Arnar Þór Kjærnested

Eyrarbakki
Þór Hagalín
Gísli Gíslason
Arna Ösp Magnúsardóttir
Linda Ásdísardóttir
Óðinn Andersen

Varamaður
Baldur Bjarki Guðbjartsson

Stokkseyri
Grétar Zóphaníasson
Sigurborg Ólafsdóttir
Ása Berglind Hjálmarsdóttir
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir
Lára Halldórsdóttir

Selfoss
Helga R. Einarsdóttir
Guðmundur Sigurðsson
Sæmundur Hafsteinn Jóhannesson
Ingibjörg E. L. Stefánsdóttir
Magnús Vignir Árnason

Varamaður
Eiríkur Sigurjónsson