Kolsvartur strókur úr jöklinum

Úr vefmyndavél Mílu á Valahnúk má sjá kolsvartan strók leggja frá gosstöðvunum í Eyjafjallajökli. Svo virðist sem aukinn kraftur sé að færast í gosið.

Búist er við nýrri bylgju niður Markarfljót á næstu mínútum. Almannavarnanefnd fylgist náið með því sem er að gerast.

Vefmyndvél Mílu

Fyrri greinRýmingu aflétt að mestu
Næsta greinSeinna hlaupið minna